Árni Johnsen leggur fram fjölda tillagna á Alþingi

12.Október'11 | 08:13
Það verður seint sagt um Árna Johnsen að hann sitji með hendur í skauti sér og slappi af og miðað við þann málafjölda sem að hann hefur lagt fram á Alþingi þá virðist ekkert vera að róast hjá honum. Í gær lagði hann fram 16 tillögur og frumvörp af ýmsum gerðum.
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau mál sem að Árni er fyrsti fluttningsmaður af á Alþingi, sjálfsagt er hann einnig meðfluttningsmaður að fjölda frumvarpa en þær eru ekki á listanum hér að neðan:
 
 
Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi
Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis
Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár
Fuglaskoðunarstöð í Garði
Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta
Íslandssögukennsla í framhaldsskólum
Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum
Ljóðakennsla og skólasöngur
Málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB
Prestur á Þingvöllum
Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða
Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson
Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins
Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ
Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands
Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar
Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi
Uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig
Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila
Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins
Vinnuhópur um vöruflutninga
Þríhnúkagígur
Áhafnir íslenskra fiskiskipa
Hafnalög (Helguvíkurhöfn)
Hafnir
Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald
 
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.