Ekki heimilt að nota Herjólf sem ferju eftir fjögur ár

8.Október'11 | 07:25
 Samráðshópur um áætlunarsiglingar milli lands og Vestmannaeyja segir að Herjólfur sé ekki hentugur til siglinga í Landeyjahöfn og bendir á að eftir 1. nóvember 2015 sé ekki heimilt að nota hann eða eins skip í ferjusiglingum í Evrópu.Í umfjöllun um Herjólf í Morgunblaðinu í dag segir, að tími til að ráðast í nýsmíði sé því ekki mikill, en hönnun og smíði nýs skips tekur um þrjú til þrjú og hálft ár.
 
Í umfjöllun um Herjólf í Morgunblaðinu í dag segir, að tími til að ráðast í nýsmíði sé því ekki mikill, en hönnun og smíði nýs skips tekur um þrjú til þrjú og hálft ár.
„Þetta er alfarið pólitísk ákvörðun,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um nýsmíðina. Hópurinn óskar eftir því við Vegagerðina að fundið verði heppilegra skip til þess að sjá um þjónustuna.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.