Vélum bætt við áætlunarferðir Ernis til og frá eyjum
7.Október'11 | 12:11Flugfélagið Ernir sinnir áætlunarflugi til Vestmannaeyja tvisvar á dag. Mikil eftirspurn er eftir flugi og hefur félagið sett upp margar aukaferðir til og frá Eyjum sökum þessi. Flognar verða þrjár ferðir til Eyja í dag og eru nú þegar komnar upp aukaferðir í næstu viku.
Flugfélagið Ernir vill því koma því á framfæri að ef eftirspurn er mikil þá eru settar upp aukaferðir og munu því sem flestir komast milli lands og Eyja með flugi. Fólk er kvatt til að bóka tímanlega á www.ernir.is eða í símum 562 2640 og 481 3300.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...