Lof vikunnar

Frábærir styrktartónleikar fyrir hljóðkerfi í leikhúsið

Myndaalbúm fylgir fréttinni

28.September'11 | 21:14
Síðastliðið laugardagskvöld var haldið í Höllinni glæsilegt styrktarkvöld til handa nýju hljóðkerfi í leikhúsið en það voru þau Jórunn Lilja og Birkir Thor Högnason sem skipulögðu tónleikana.
Fluttar voru helstu söngperlur leikfélagsins síðustu ára og voru m.a. atriði úr Sister Act, Oklahoma og Kardimömmubænum flutt. Kvöldið var í heild glæsilegt og skipuleggendum og öllum þeim sem að komu að kvöldinu til sóma. Lof vikunnar fá því allir þeir sem lögðu hönd á plóg til að gera kvöldið jafn ógleymanlegt og það var.
Egill Óskarsson tók fjöldan allan af myndum og er hægt að sjá þær hér

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.