Lof vikunnar

Frábærir styrktartónleikar fyrir hljóðkerfi í leikhúsið

Myndaalbúm fylgir fréttinni

28.September'11 | 21:14
Síðastliðið laugardagskvöld var haldið í Höllinni glæsilegt styrktarkvöld til handa nýju hljóðkerfi í leikhúsið en það voru þau Jórunn Lilja og Birkir Thor Högnason sem skipulögðu tónleikana.
Fluttar voru helstu söngperlur leikfélagsins síðustu ára og voru m.a. atriði úr Sister Act, Oklahoma og Kardimömmubænum flutt. Kvöldið var í heild glæsilegt og skipuleggendum og öllum þeim sem að komu að kvöldinu til sóma. Lof vikunnar fá því allir þeir sem lögðu hönd á plóg til að gera kvöldið jafn ógleymanlegt og það var.
Egill Óskarsson tók fjöldan allan af myndum og er hægt að sjá þær hér

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.