Bryggjuball og Eyjafjör á SPOT

23.September'11 | 08:22
Nú verður aldeilis blásið í herlúðurinn á SPOT næsta laugardagskvöld.
 
Loksins eru gosarnir í Eyjasveitinni Dans á Rósum eru mættir í borgina til að styðja sína menn í boltanum og ætla í leiðinni að slá upp heljar Bryggjuballi í tilefni Sjávarútvegsýningarinnar.
Dans á Rósum er ein skemmtilegasta ballhljómsveitin í bransanum, enda fastráðnir á Þjóðhátíð í Eyjum sl. 10 ár.
 
Minn eða þinn sjóhattur...skiptir ekki máli...Fjörið' verður á SPOT.
 
Miðaverð aðeins 1.500 kr
 
Borðapantanir í mat í síma 544 4040

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.