Eyjafyrirtæki láta vita af sér á Íslensku sjávarútvegsýningunni

22.September'11 | 12:15
Í morgun klukkan 10:00 opnaði í Fífunni Íslenska sjávarútvegsýningin og eru yfir 500 fyrirtæki með bása til að kynna sig og sýnar vörur. En gert er ráð fyrir því að gestir helgarinnar verði nokkur þúsund og því er sýningin góð auglýsing fyrir fyrirtækin.
 
Níu fyrirtæki frá eyjum eru á sýningunni og eru það Björgvinsbeltið, Eyjablikk, Godthaab í Nöf, Oceanus Gourmet ehf, Skipalyftan Vélaverkstæðið Þór, Vestmannaeyjahöfn, Vinnslustöðin og Ísfélag Vestmannaeyja.

 
Á síðustu sjávarútvegsýningu fékk Kristbjörn Árnason skipstjóri verðlaunin Framúrskarandi íslenskur skipstjóri og Bergur Huginn fékk viðurkenninguna Framúrskarandi íslensk útgerð. Tilkynnt verður um vinningshafa Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna næstkomandi laugardag. 
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.