Ólína Þorvarðardóttir og Róbert Marshall funda með eyjamönnum í kvöld

Fundarefni: Sjávarútvegsmál og önnur málefni

20.September'11 | 10:37

Þorskur fiskur

Opin stjórnmálafundur með Ólínu þorvarðadóttur og Róbert Marshall verður haldinn í Akoges í kvöld kl. 20:00.
 
Kl. 19:00 verður haldinn félagsfundurinn á sama stað þar sem fram fer kosning á landsfund Samylkingarinnar 21. – 23. október og Róbert og Ólína fara yfir málin með Samfylkingar félögum.
 
Hvetjum félagsmenn og bæjarbúa til þess að nýta sér tækifærið og koma sjónarmiðum sínum á framfæri

Stjórnin
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.