Þvingandi aðgerðir vegna starfsemi Sorporkustöðvar Vestmannaeyja

19.September'11 | 08:16

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á síðasta fundi Framkvæmda- og hafnaráðs greindi Ólafur Þ Snorrason frá símafundi sem hann og Friðrik Björgvinsson tóku þátt í með fulltrúum Umhverfisstofnunar þann 5. sept. sl. Fram kom að í greinargerð sem Vestmannaeyjabær sendi í framhaldi af fundinum til UST var farið þess á leit, að þvingandi aðgerðum yrði aflétt nú þegar þar sem mörkum ryks í útblæstri Sorporkustöðvarinnar væri náð skv. starfsleyfi. Jafnframt kom fram í greinargerðinni að frekari flokkun á sorpi er komin til framkvæmda.
Ráðið leggur ríka áherslu á að orðið verði við kröfum Vestmannaeyjabæjar um að UST aflétti nú þegar þvingandi aðgerðum gagnvart Sorporkustöð Vm. meðal annars í ljósi þess að magn ryks í útblæstri uppfylli skilyrði starfsleyfis.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is