ÍBV - KR í dag klukkan 17:00

19.September'11 | 14:10
Í dag klukkan 17:00 fer fram einn af stórleikjum ársins en þá eigast við á Hásteinsvelli lið ÍBV og KR en þetta eru liðin sem sitja í tveimur efstu sætum Pepsí deildarinnar.
Leikurinn átti eins og flestir vita að fara fram í gær en vegna veðurs þurfti að fresta honum. Í dag er ekkert sem stoppar það að leikurinn fari fram og eru dómarar leiksins m.a. mættir til eyja.

Fyrri leik liðanna í sumar í Frostaskjóli lauk með 2-2 jafntefli. Ljóst er að um hörkuleik verður að ræða enda þurfa bæði lið á þeim þremur stigum að halda sem fást fyrir sigurinn í leiknum.
 
Stuðningsmenn KR hafa fjölmennt til eyja og því er mikilvægt að stuðningsmenn ÍBV mæti á Hásteinsvöllinn og öskri áfram ÍBV.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.