Þýsk fréttakona tapaði skilríkjum sínum í Eyjum fyrr í vikunni

16.September'11 | 12:58

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Fyrri part vikunnar var þýsk fréttakona, Dörthe Sasse hér í eyjum að taka myndir og viðtöl fyrir tímarit í Þýskalandi.
 
Hún fór víða um eyjuna. Upp á hraun, út á golfvöll, í verslanir, á söfnin og veitingastaði m.m..
 
Til þessa hefur eftirgrenslan verið árangurslaus.
 
Bið hér með fólk að hafa augun hjá sér. Skilríkin þ.e. vegabréf, ökuskírteini og fl. eru í þartilgerðu veski. Finnandi er beðinn að koma veskinu í afgreiðsluna í ráðhúsinu eða hafa samband við undirritaða.
 
 
Kristín Jóhannsdóttir
Menningar- og markaðsfulltrúi Vestmannaeyjabæjar
4882021 / 8466497
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.