Ekkert tilboð borist frá Vestmannaeyjabæ

Yfirlýsing aðalstjórnar ÍBV vegna ummæla Elliða Vignissonar

16.September'11 | 09:30
Vegna ummæla Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum um að 27. milljón króna tilboði hafi verið hafnað, vill aðalstjórn ÍBV íþróttafélags árétta að félaginu hefur ekki borist slíkt tilboð og þar af leiðandi aldrei verið tekin afstaða til nokkurs tilboðs.
Er hér með skorað á Elliða Vignisson að sýna fram á að slíkt tilboð hafi verið sent á aðalstjórn eða framkvæmdastjóra ÍBV íþróttafélags.
 
Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.