Bæjarráð óskar eftir því að Herjólfur sigli milli lands og eyja á jóladag eins og aðra daga

16.September'11 | 08:38

Herjólfur

Bæjarráð óskar eindregið eftir því að þjóðvegurinn til Vestmannaeyja verði opinn á jóladag eins og aðra daga. Jólahátíðin er samverutími fjölskyldna og fólki mikilvægt að geta tekið þátt í jólaboðum og öðrum samverustundum.
Bæjarráð lýsir því miklum vilja til þess að áætlun Herjólfs á jóladag verði með þeim hætti að Vestmannaeyingum og öðrum sé gert kleift að komast heim og heiman innan dags. Bæjarráð hvetur því til þess að Herjólfur sigli fyrstu og seinustu ferð á jóladag og aðra stórhátíðardaga.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is