Þórarinn Ingi og Eiður í eldlínunni í kvöld með U21 landsliði Íslands

2 eyjamenn í byrjunarliðinu og 4 á bekknum

6.September'11 | 09:20
Í dag klukkan 16:15 eigast við á Kópavogsvellinum lið U21 árs landslið Íslands og Noregs og er leikurinn í undankeppni evrópumótsins.
Síðastliðinn fimmtudag lék U21 árs landsliðið leik á móti Belgíu og sigraði Íslenska landsliðið 2-1 og voru þeir Þórarinn Ingi og Eiður Aron báðir í byrjunarliði Íslands og má búast við því að Eyjólfur byrji með þá einni í kvöld. Á varamanna bekk Íslands eru einnig tveir leikmenn ÍBV en þar eru þeir Brynjar Gauti Guðjónsson og Guðmundur Þórarinsson. Að auki eru á sínum stað þeir Tómas Ingi Tómasson aðstoðarþjálfari og Hjalti Kristjánsson læknir.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.