Nýtt fiskveiðiár hefst í dag

Vinnslustöðin 3,08% heildarkvóta

1.September'11 | 09:47

Kap ve VSV

Í dag 1.september hefst nýtt fiskveiði ár en í ár er úthlutað samtals 281.248 þorskígildistonnum samanborið við um 261.100 þorskígildistonnum á síðasta ári.
Vestmannaeyjar er með í heildina um 10.6% kvótans en einungis Reykjavík er með hærri úthlutun eða 11.35%. Vinnslustöðin er með samtals 3,08% kvótans og eru þeir þá níunda stærsta útgerðarfyrirtækið á landinu í tonnum talið. Ísfélag Vestmannaeyja er með 1,67% og Bergur Huginn með 1,54%.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is