Glæsilegt hópflug TF KAK og annara véla til eyja

22.Ágúst'11 | 10:42
Síðasta laugardag lenti í Vestmannaeyja flugvélin TF KAK ásamt öðrum flugvélum sem flugu hópflug frá Bakkaflugvelli til eyja.
Tilefni flugsins var sú að þann 14.ágúst síðastliðinn voru liðin 65 ár frá því að TF KAK lenti fyrst flugvéla á nýrri flugbraut í Vestmannaeyjum. Ottó Tynes flugkappi stóð fyrir fluginu og flaug hann sömu vél TF KAK til eyja til þess að halda upp á þessi tímamót.
Fjölmargar flugvélar fylgdu gömglu Piper Cub flugvélinni yfir og var flugmönnunum og gestum boðið í kaffi og vöfflur í eyjum.
 
Myndir frá hópfluginu má sjá hér

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.