Glæsilegt hópflug TF KAK og annara véla til eyja

22.Ágúst'11 | 10:42
Síðasta laugardag lenti í Vestmannaeyja flugvélin TF KAK ásamt öðrum flugvélum sem flugu hópflug frá Bakkaflugvelli til eyja.
Tilefni flugsins var sú að þann 14.ágúst síðastliðinn voru liðin 65 ár frá því að TF KAK lenti fyrst flugvéla á nýrri flugbraut í Vestmannaeyjum. Ottó Tynes flugkappi stóð fyrir fluginu og flaug hann sömu vél TF KAK til eyja til þess að halda upp á þessi tímamót.
Fjölmargar flugvélar fylgdu gömglu Piper Cub flugvélinni yfir og var flugmönnunum og gestum boðið í kaffi og vöfflur í eyjum.
 
Myndir frá hópfluginu má sjá hér

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.