Vinnulaun 10.bekkjar í vinnuskólanum 234 krónum hærri í eyjum en í Reykjavík

11.Ágúst'11 | 13:51

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Vinnulaun krakka sem vinna í vinnuskólanum á hverju sumri og sjá um það að halda eyjunni hreinni fá nokkuð hærri laun í eyjum en í öðrum sveitafélögum. Sem dæmi þá eru laun krakka í 8.bekk í eyjum 540 krónur á tíman en á Akureyri fá þau 374 krónur. Hér fyrir neðan birtum við yfirlit yfir fjögur sveitafélög.
 

7.bekkur

8.bekkur

9.bekkur

10.bekkur

Skagafjörður

345

395

470

600

Akureyri

 

374

427

562

Reykjavík

   

366

486

Vestmannaeyjar

 

540

630

720

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.