Villtur og trylltur í Vestmannaeyjum

8.Ágúst'11 | 11:12
Gunnar gerði sér ferð til Vestmannaeyja til að sjá leik ÍBV og Vals í blíðskaparveðri. Það var ekki einleikið að finna völlinn en eftir góðar ábendingar og heimsókn til ömmu Tryggva Guðmunds þá komst Gunnar á leiðarenda. Eyjamenn eru höfðingjar heim að sækja og fóru góðum höndum um Gunnar sem kunni vel að meta allt sem Eyjar höfðu uppá að bjóða.
Myndabandið er hægt að sjá hér

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is