Fjölmenni á Vitavígslunni í gærkvöldi

Myndasafn fylgir með fréttinni

29.Júlí'11 | 10:55
Talið er að um 5000 manns hafi komið í gær til eyja með flugi eða Herjólfi og búast má við svipuðum fjölda í dag til eyja. Í gær tjölduðu eyjamenn sínum hvítutjöldum og fluttu innbú inn í Herjólfsdal en setning Þjóðhátíðarinnar fer framí dag klukkan 14:30.
Að venju voru víxlur mannvirkja í gær og var gríðarlegt fjölmenni við Vitavíxluna og segja þær VKB bræður að yfir 400 hafi verið við víxluna þegar mest var. Segja þeir einnig að töluvert færri hafi verið við víxlu Myllunar sem haldin var skömmu áður.
 
Þegar ritstjóri eyjar.net kíkti í Herjólfsdal í gærkvöldi þá var ekki annað að sjá en að gesti þjóðhátíðar væru ánægðir með lífið og tilveruna.
 
Tói Vídó ljósmyndari eyjar.net kíkti á bryggjuna í gær og í Herjólfsdal og myndasafn frá honum má sjá hér

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.