Jafnar sig eftir aðgerð

Bon Jovi kíkti til Eyja

6.Júlí'11 | 18:27
Jon Bon Jovi dvelur á Íslandi þessa dagana og í dag gerði hann sér ferð út í Eyjar.
Eyjar.net fékk fréttir af því að hann hefði fengið sér eitthvað gott í gogginn að hætti Einsa kalda og hefur hann varla verið svikin af þeim kræsingum.
 
Bon Jovi er að jafna sig eftir aðgerð á hnéi hér á Íslandi. Hvers vegna Jon Bon Jovi ákvað að hvíla sig á Íslandi er óljóst en hann dvelur á Hótel Borg í turnsvítu hótelsins. Hann fær ekki mikinn tíma til að jafna sig þó. Hann var með tónleika í Dublin 30. júní og eru næstu tónleikar áætlaðir þann 8. júlí í Tyrklandi. Eftir það tekur svo við þéttur tónleikatúr um Evrópu.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.