Tilboði Skipalyftunnar í rekstur uppítökumannvirkja Vestmannaeyjahafnar hafnað

5.Júlí'11 | 10:01

Vestmannaeyjahöfn

Þann 27 júní s.l. rann út frestur til að skila inn tilboðum í rekstur upptökumannvirkja Vestmannaeyjarhafnar, en verkið var boðið út á EES svæðinu.
Fimm aðilar sóttu útboðsgögn en eingöngu eitt tilboð barst og var það frá Skipalyftunni hf. í Vestmannaeyjum.
Afgr. ráðs:
Ráðið hafnar framkomnu tilboði.
 
 
Ráðið felur stýrihópi verkefnisins framgang málsins og í því felst að tryggja rekstur mannvirkisins og starfsmenn Vestmannaeyjahafnar-bæjar hljóti nauðsynlega þjálfun hjá framleiðendum búnaðarins, en þeir eru væntanlegir til Vestmannaeyja þann 11 júlí n.k.
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is