ATHUGIÐ!!

Nýjustu upplýsingar

3.Júlí'11 | 20:55

Herjólfur

Á heimasíðu Herjólfs má fylgjast með rauntímastaðsetningu skipsins. Þegar þetta er ritað (klukkan 22:55 á sunnudagskvöld) er Herjólfur við Landeyjahöfn og því ljóst að töf verður á áður auglýstri brottför frá Vestmannaeyjum klukkan 23:00.

Rauntímastaðsetning Herjólfs
 
Að sögn farþega sem hafði fengið sms þess efnis þá átti skipið að sigla frá Eyjum kl.21.30, Herjólfur fór héðan kl. 21.45 og var kominn í Landeyjahöfn um 22.25. Við hjá eyjar.net reynum að uppfæra vefinn um leið og við vitum meira. Einhverjar upplýsingar er að nálgast inná Facebook síðu Herjólfs. Jafnframt er hægt að hringja í síma 481-2800 til að fá nánari upplýsingar.
 
*Nýjustu upplýsingarnar*
Samkvæmt farþega sem átti að fara með ferðinni kl.23 þá er búið að fresta þeirri ferð til kl.2.30. Skipið hefur verið opnað og hefur eitthvað af fólki komið sér fyrir um borð.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.