Laugardagurinn í máli og myndum

Margir búnir að skreyta húsin sín þrátt fyrir veðrið

2.Júlí'11 | 22:24
Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að Eyjamenn slá hvergi slöku við að skreyta húsin sín þrátt fyrir veðráttuna sem hefur herjað á okkur í dag og í gær.
Eyjar.net kíkti á opnunina á Sagnheimum - nýja Byggðasafni Vestmannaeyja. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir afhenti lykilinn að safninu til Helgu Hallbergsdóttur, nýja safnstjóranum. Safnið lýtur einstaklega vel út en við ætlum að láta myndirnar tala sínu máli.
 
Sjá myndir í myndasafni - Goslokahátíð 2011 Laugardagur.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is