Innbrot í matvöruverslun í nótt

1.Júlí'11 | 15:50
Þrjú ungmenni um tvítugt brutust inn í matvöruverslun í Vestmannaeyjum í nótt og stálu þaðan einhverjum matvælum.
Þau komust óséð undan, en fengu bakþanka og gáfu sig fram við lögregluna. Þar sem fólkið var í annarlegu ástandi, annaðhvort af áfengisneyslu eða af neyslu ólöglegra fíkniefna, var því stungið í fangageymslur, þar sem þau dvöldu þar til af þeim var runnið.
 
Þó nokkrir gestir eru komnir til Eyja til að taka þátt í goslokahátíðinni, sem verður um helgina, og var líflegt á veitingastöðum bæjarins í gærkvöldi.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.