Innbrot í matvöruverslun í nótt

1.Júlí'11 | 15:50
Þrjú ungmenni um tvítugt brutust inn í matvöruverslun í Vestmannaeyjum í nótt og stálu þaðan einhverjum matvælum.
Þau komust óséð undan, en fengu bakþanka og gáfu sig fram við lögregluna. Þar sem fólkið var í annarlegu ástandi, annaðhvort af áfengisneyslu eða af neyslu ólöglegra fíkniefna, var því stungið í fangageymslur, þar sem þau dvöldu þar til af þeim var runnið.
 
Þó nokkrir gestir eru komnir til Eyja til að taka þátt í goslokahátíðinni, sem verður um helgina, og var líflegt á veitingastöðum bæjarins í gærkvöldi.
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.