Svívirðileg ákvörðun sýslumanns

Illugi Jökulsson bloggar

29.Júní'11 | 11:34
Hver maður er saklaus þar til sekt hans er sönnuð.
 
Þetta er góð, gild og nauðsynleg regla sem hafa verður í heiðri í sérhverju réttarríki.
En að sýslumaðurinn á Selfossi telji fram þessa reglu til að réttlæta þá ákvörðun sína að láta ganga lausan barnanauðgara í Vestmannaeyjum, það er svívirða.
 
Að teknu tilliti til allra málsatvika.
 
Sýslumaðurinn er bersýnilega úti að aka, og er þá mjög vægt að orði komist.
 
Hann á að segja þegar í stað af sér.
 
Hann er greinilega ekki fær um að vernda fólk.
 
 
http://blog.eyjan.is/illugi/2011/06/28/svivirdileg-akvordun-syslumanns/

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is