Forsala miða á Evrópuleikinn er hafinn

27.Júní'11 | 08:19
Forsala miða á Evrópuleikinn hófst síðasta laugardag hjá Orkunni í Eyjum / Tvistinum og Shellstöðinni við Bústaðarveg í Reykjavík. Tilvalið að kaupa sér miða og fylla á tankinn í leiðinni.
Almennt miðaverð er 2.000 kr en 1.500 kr í forsölu.
 
Þetta verð gildir fyrir öll sæti.
 
Forsölunni lýkur síðan kl. 12:00 miðvikudaginn 29 júní.
 
Leikurinn fer fram á Vodafonevellinum kl. 18.00 fimmtudaginn 30. júní.
 
Herjólfur siglir frá Landeyjarhöfn kl. 22:30 á leikdag
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Óska eftir leiguhúsnæði

10.Ágúst'19

Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir minni útgerð, lágmarksstærð ca. 20 fm. Kaup koma líka til greina, skoða allt. Upplýsingar s: 869 3499, Georg