Makríllinn fyrir sunnan en síld eystra

Vestmannaeyjaskipin veiða makríl sunnan við Eyjar

24.Júní'11 | 08:32

Álsey

Skip Ísfélags Vestmannaeyja og Vinnslustöðvarinnar hafa verið á makrílveiðum suður af Vestmannaeyjum síðustu daga en önnur uppsjávarskip veiða síld fyrir austan land. Aflinn fer allur til manneldis.

,,Við erum á fullu að veiða og vinna makríl alla daga. Sighvatur VE og Kap VE sem eru á tvíburatrolli hafa landað 250 til 300 tonnum eftir 16 til 24 tíma,“ segir Sindri Viðarsson sviðsstjóri uppsjávarveiða hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum í samtali við Fiskfréttir.

 Sjá nánar í Fiskifréttum í dag.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.