ÍBV lagði Val á Vodafonevellinum

21.Júní'11 | 20:38
ÍBV er komið í átta liða úrslit Valitor-bikarsins í knattspyrnu eftir 2-3 sigur á Val á Vodafonevellinum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og skemmtilegur.
Fyrri hálfleikur var eign Eyjamanna frá a til ö. Þeir skoruðu þrjú góð mörk en Valsmenn komust inn í leikinn þökk sé gjafavíti frá arfaslökum dómara leiksins, Örvar Sæ Gíslasyni.

1-3 í hálfleik en allt annað var að sjá til Valsmanna í síðari hálfleik. Þeir minnkuðu muninn í upphafi síðari hálfleiks og fengu síðan fín tækifæri til þess að jafna en allt kom fyrir ekki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.