Hryggbrotnaði við sprang í Eyjum

9.Júní'11 | 07:08
Kona liggur hryggbrotin á bæklunardeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa dottið við sprang í Spröngunni í Vestmannaeyjum á uppstigningardag.
Hún segir að merkingar á staðnum hefðu mátt vera betri, en leggur áherslu á að við engan sé að sakast, þetta hafi einfaldlega verið slys, en ekki hafi verið gengið rétt frá á staðnum.
 
Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að konan hefur verið í samráði við bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum um að bæta merkingar við Sprönguna. Allt útlit er fyrir að hún nái fullri heilsu eftir slysið, en að sjúkrahúsdvöl lokinni tekur við endurhæfing.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.