Mikið öskufall í eyjum

Myndaalbúm fylgir fréttinni

23.Maí'11 | 09:17
Í gærkvöldi og í morgun hefur verið mikið öskufall yfir Vestmannaeyjum og var skólahaldi aflýst í morgun sökum mikils öskufalls.
Margir eyjamenn hugsa með miklum hryllingi til síðasta sumars þegar eyjan varð öll grá á svipstundu sökum öskufalls úr Eyjafjallajökli.
 
Ólafur Lárusson sendi okkur nokkrar myndir sem teknar voru í gærkvöldi og í morgun þegar Herjólf sigldi til Landeyjahafnar. Til að skoða myndirnar smellirðu hér

Hægt er að fylgjast með öskufallinu í vefmyndavél Vestmannaeyjabæjar hér
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.