Kynningarblaði um Vestmannaeyjar dreift í dag í yfir 40.000 eintökum

21.Maí'11 | 09:22
Í dag er dreift til áskrifenda Morgunblaðsins um allt land aukablaði sem ber heitið Þar sem lundinn er ljúfastur fugla og er það kynningarblað um Vestmannaeyjar.

Í blaðinu er m.a. að finna viðtöl við Söru Pálsdóttur hjá Vestmannaeyjar Travel, Dadda og Einar Björn í Höllinni og hjá Einsa Kalda og við Himma Nínon hjá RIBsafari. Einnig er fjallað um útisvæði sundlaugarinnar, þjóðhátíðina, golfvöllinn, Pompei og margt margt fleira.

Útgefandi er Kerla ehf sem á og rekur www.eyjar.net og www.visitwestmanislands.com og er blaðið prentað í yfir 40.000 eintökum.

Hægt er að lesa blaðið með því að smella hér

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.