Tap af reglulegri starfssemi Sparisjóðs Vestmannaeyja ríflega 400 milljónum króna

Seðlabanki Íslands afskrifaði skuld upp á 1,4 milljarða

18.Maí'11 | 13:43

Sparisjóðurinn

Morgunblaðið fjallar í dag um tap rekstur á reglulegri starfsemi fjögurra sparisjóða sem að ríkið eignaðist nýverið stóran hlut í og er Sparisjóður Vestmannaeyja einn þeirra sparisjóða.
Samkvæmt grein Morgunblaðsins þá er samanlagt tap þessara fjóra sjóða ríflega milljarður en sjóðirnir eru Sparisjóður Vestmannaeyja, Sparisjóður Þórshafnar, Sparisjóður Bolungarvíkur og Sparisjóður Norðfjarðar.

Sjóðirnir fjórir sýndu allir bókfærðan hagnað á síðasta ári en hagnaðurinn er fyrst og fremt til kominn vegna tekjufærslu á eftir skulda við Seðlabanka Íslands. Þrátt fyrir endurskipulagningu og endurfjármögnun var tap á hefbundnum rekstri sjóðanna.

Seðlabanki Íslands gaf eftir skuldir við Sparisjóð Vestmannaeyja samkvæmt Morgunblaðinu upp á 1,4 milljarða króna og var eftirgjöfin tækjufærð. Þegar tekið er tillit til hennar þá sést að tap Sparisjóðs Vestmannaeyja á síðasta ári er um 400 milljónir króna.
 
Nánar er fjallað um málið í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is