Það tókst hjá Sighvati!

Umhverfis jörðina á 80 dögum - 26. kafli

10.Maí'11 | 20:07
Og það tókst! Sighvatur sendir hér síðasta myndbandið af ferðalagi sínu umhverfis jörðina á 80 dögum. Hann er loksins kominn til Copacabana-strandar í Ríó á 80. degi eftir spennandi lokasprett.
Markmiðinu er náð og hann getur fengið sér margarítu á ströndinni áður en hann heldur heim á leið.

Sighvatur lítur einnig yfir ferðalagið sem hefur bæði verið erfitt og ótrúleg upplifun.

Síðasta myndbandið frá Sighvati má sjá hér

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.