Brúðkaupsþema hjá starfsmönnum Íslandsbanka síðastliðinn föstudag

Myndaalbúm fylgir frétt

2.Maí'11 | 12:49

brúðkaup

Það hefur varla farið framhjá neinum að síðastliðin föstudag fór fram konunglegt brúðkaup í Bretlandi þegar Vilhjálmur og Katrín giftu sig enda fylgist öll heimsbyggðin með og ekki lét starfsfólk Íslandsbanka í eyjum sitt eftir liggja.
 
Greinilegt er að starfsmenn Íslandsbanka í eyjum kunna að skemmta sér og öðrum. Á föstudaginn í tilefni af brúðkaupi Vilhjálms og Katrínar þá ákváðu starfsmenn bankans að mæta með hatta svipuðum þeim sem að fólkið mætti með í brúðkaupið í London. Vakti þetta framtak starfsmanna mikla kátínu hjá viðskiptamönnum bankans en hægt var að fylgjast með brúðkaupinu í beinni útsendingu í bankanum.

Hægt er að sjá myndir af starfsmönnum Íslandsbanka hér
 
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.