Páll Óskar semur þjóðhátíðarlagið í ár

28.Apríl'11 | 22:03

Páll Óskar

Í kvöld boðaði Þjóðhátíðarnefnd eyjamenn á borgarafund um þjóðhátíðina og var m.a. tilkynnt þar hvaða skemmtikraftar kæmu fram á þjóðhátíðinni í ár.
Tilkynnt var að Páll Óskar myndi semja þjóðhátíðarlagið í ár og er það í fyrsta skiptið sem að hann semur þjóðhátíðarlagið.

Aðrir skemmtikraftar eru eftirfarandi:
Ingó Veðurguð,Stefán Hilmarsson, Dans á rósum, El camino, Brúðubillin, Gói og Leó,Tríkot, Jón Jónsson, Eldfærin, Á móti sól, Dikta, Agent fresco, Hvannadalsbræður, Ari Eldjárn, Friðrik Fór og Erpur blaz roca.
 
Á tónleikunum á föstudagskvöld verða minningatónleikar um Oddgeirs kristjánssoar þar sem landslið tónlistarmanna og Mannakorn koma fram. Í ár eru 100 frá fæðingu Oddgeirs.
Á laugardagskvöld eru það Dúndurfréttir, Hvanndalsbræður og Eiríkur Hauksson
Á sunnudagskvöldinu verða það svo Buff ásamt Ragnhildi Gísladóttir, Agli ólafsyni og Andreu Gylfadóttur og einnig koma fram Bubbi Morthens og Fjallabræður
 
 
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.