Lögregluembætti Vestmannaeyja lagt niður og sameinast lögregluembætti Suðurlands

14.Apríl'11 | 20:02

Lögreglan,

Ögmundur Jónasson Innanríkissráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem gerir ráð fyrir fækkun lögregluembætta á Íslandi úr 15 í 8 og er embættið í eyjum eitt þeirra sem leggja á niður.
Ekki er vitað hvaða breytingar þetta hefur á starf lögreglunnar í eyjum en nýverið sagði Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja upp samningi um sjúkraflutninga við lögregluna. Yfirstjórn verður færð að einhverju leiti á Selfossi og gera má ráð fyrir því að rannsóknir sakamála verði að einhverju leiti sameinaðar.
 
Frumvarp Innanríkissráðherra má lesa hér

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is