10 hlutir sem þú verður að gera í Vestmannaeyjum

14.Apríl'11 | 09:01

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í byrjun maí er fyrirhugað að kynningarblað um Vestmannaeyjar fari í dreifingu með Morgunblaðinu og verður blaðinu dreift á yfir 40.000 heimili og fyrirtæki.
Útgefandi blaðsins er Kerla ehf sem á og rekur www.eyjar.net og ferða- og upplýsingavefinn www.visitwestmanislands.com. Markmið blaðsins er að kynna Vestmannaeyjar sem góðan stað að heimsækja, umfjöllun verður um þá fjölmörgu viðburði sem eru í eyjum á hverju ári ásamt því að fjallað verður um áhugaverð fyrirtæki í eyjum.
 
Eitt af því sem verður í blaðinu eru 10 molar um það hvað þú verður að gera þegar þú heimsækir Vestmannaeyjar. Ef að þú hefur skoðun á því hvað er nauðsynlegt að gera þegar þú kemur til eyja sendu okkur þá þínar tillögur á netfangið eyjar@eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.