Umhverfis jörðina á 80 dögum

Sighvatur komin til Katmandu í Nepal

31.Mars'11 | 13:46
Ferðalag Sighvatar Bjarnasonar umhverfis jörðina heldur áfram og núna er hann staddur í höfuðborg Nepal Katmandu og stefnir hann næst inn í Tíbet.
Síðustu daga hefur Sighvatur brunað um sveitir Nepal á mótorhjóli sínu en vegirnir í Nepal eru ekki þeir bestu. Sighvatur hefur fengið það staðfest hjá Kínverska sendiráðinu í Katmandu að hann komist inn í Tíbet en einungis ef að einhver ferðaskrifstofa sér um að koma honum inn í landið og út úr því aftur.
 
Hægt er að sjá nýjasta myndbandið hans hér

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.