Hjúkrunar, dvalar- og skammtímarýmum verði fjölgað á ný með hagsmuni og þarfir aldraðra í huga

30.Mars'11 | 09:27

elló elliheimilið

Þjónustuhópur aldraðra í Vestmannaeyjum lýsir yfir áhyggjum sínum af þeim niðurskurði á hjúkrunarrýmum sem átt hefur sér stað undanfarin tvö ár í sveitarfélaginu. Á sama tíma og öldruðum íbúum hefur fjölgað hefur hjúkrunarrýmum verið fækkað um 18 % án þess að röksemdir hafi fylgt máli.
 
Biðlisti eftir plássum hefur ekki minnkað nema síður sé og skammtímapláss á dvalarheimilinu er alltaf fullnýtt. Þjónustuhópur aldraðra mælist til þess að hjúkrunar, dvalar- og skammtímarýmum verði fjölgað á ný með hagsmuni og þarfir aldraðra í huga.
 
 
Þjónustuhópur aldraðra leggur því til að ákvörðun um niðurskurð verði endurskoðuð af velferðarráðuneytinu í samráði við fagaðila í málefnum aldraðra í Vestmannaeyjum.
 
 
 
Sólrún Gunnarsdóttir
 
Lea Oddsdóttir
 
Guðný Bogadóttir
 
Hávarður Sigurðsson
 
Karl Björnsson
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.