Yfirgefur ÍBV eftir stutt stopp

Gunnar Heiðar á leiðinni til Svíþjóðar á ný

Fréttatilkynning frá Knattspyrnuráði ÍBV

17.Mars'11 | 10:00
Knattspyrnuráði ÍBV þykir miður að Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafi ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi okkar á milli að fara til erlends félagsliðs fyrir 1 apríl 2011.
Knattspyrnuráð vill óska Gunnari alls hins besta á sænskri grundu á komandi tímabili.
 
Þrátt fyrir það eru markmið okkar skýr fyrir sumarið, við ætlum okkur að berjast um titla og ná góðum árangri í Evrópukeppninni.
 
Við eigum í viðræðum við nokkra aðila til þess að leysa framherjastöðuna hjá okkur næsta sumar.
 
Vonumst við eftir því að ná samningum við einn af þessum peyjum á næstu dögum svo hann geti farið með liðinu í æfingaferð þann 26 mars n.k .
 
Áfram IBV!
 
Óskar Örn Ólafsson.
 
Formaður

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.