Verið að færa aflareynslu með geðþóttaákvörðun yfir á aðrar útgerðir

Frá stjórn Útvegsbændafélags Vestmannaeyja

15.Mars'11 | 10:54

Huginn VE

Stjórn Útvegsbændafélags Vestmannaeyja mótmælir harðlega reglugerð um stjórn makrílveiða á komandi vertíð. Sérstaklega athygli vekur einróma samþykkt stjórnar LÍÚ, þar sem lagt var til að viðbótarheimildum yrði úthlutað á allar útgerðir, skuli algjörlega hundsuð.
 
Með þessari geðþóttaákvörðun er verið að færa mikla aflareynslu, sem frumkvöðlar við veiðarnar hafa aflað sér með ærnum tilkostnaði, til annarra útgerða.
Stjórn Útvegsbændafélags Vestmannaeyja krefst þess að ákvörðun verði tekin til endurskoðunar hið fyrsta
Vestmannaeyjum 15. Mars 2011.
F.h. stjórnar Útvegsbændafélags Vestmannaeyja.
Stefán Friðriksson.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.