Grímur Kokkur ehf áhrifamesta fyrirtækið á samskiptarmiðlunum

14.Mars'11 | 07:50

Grímur kokkur, fiskidagurinn mikli

Síðastliðna helgi fór fram sýningin Netið Expo 2011 en þar sýna fjölmörg fyrirtæki í tæknigeiranum vörur sýnar en sýningin fór fram í Smáralindinni. Hluti af sýningunni er verðlaunaafhending til fyrirtækja sem skara fram úr í hinum ýmsu geirum iðnaðarinns.
Grímur Kokkur ehf var tilnefnd í flokknum áhrifamesta fyrirtækið á samfélagsmiðlunum en fyrirtækið hefur náð frábærum árangri á facebook síðunni. Einnig voru tilnefnd í sama flokki Sambíóin, Nova, Ring og Síminn en Grímur Kokkur sigraði þessi fyrirtæki og var því kostið áhrifamesta fyrirtækið á netinu og eru þeir vel að sigrinum komnir.

Til þess að fagna sigrinum hefur Grímur kokkur ákveðið að draga út tvö heppna vini á facebook síðunni þeirra og fá þeir út að borða fyrir tvo í Turninum. Ef að þú ert ekki vinur Gríms Kokks þá geturðu gert like á síðuna þeirra hérna.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.