Skandia byrjið að dæla við Landeyjahöfn

9.Mars'11 | 17:45
Um miðjan dag lét Skandia úr höfn og hélt áleiðis til Landeyjahafnar þar sem að skipið er byrjað að dæla upp sandi og gosefnum eftir langt stopp.
Í dag er um mánuður frá því að skipið kom til eyja en frá þeim tíma hefur það lítið getað dælt upp sandi sökum veðurs. Í dag kom loks norðan átt og ölduhæðin er undir 2 metrum og því góðar aðstæður til að hreinsa höfnina. Veðurspáin er góð næstu daga og vonandi næst að opna höfnina áður að veðrið æsist upp að nýju.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.