Vex ekki skegg á efri vörinni

segir Kári Kristján og safnar alskeggi í stað mottu

8.Mars'11 | 10:18
Íslenska landsliðið mæti því Þjóðverjum á morgun í undankeppni Evrópumótsins og er eyjamaðurinn Kári Kristján í landsliðinu en Kári hefur spilað vel að undanförnu í Þýskalandi.
mbl.is birtir í dag myndband með viðtali við Kára þar sem að hann var rennandi sveittur og þreyttur eftir æfingu landsliðsins. Flestir strákarnir í landslinu eru að safna mottu í tilefni af mottumars áttaki Krabbameinsfélagsins en Kári safnar alskeggi þar sem að honum gengur illa að safna yfirvaraskeggi.
 
Viðtalið við Kára má sjá hér

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is