Fjölmargar fyrirspurninir og kvartanir hafa borist byggingafulltrúa vegna frágangs við Baldurshaga

3.Mars'11 | 09:56

Baldurshagi Flamingó

Umhverfis- og skipulagsráð fundaði þann 1.mars síðastliðinn og á fundinum kynnti skipulags- og byggingarfulltrúi stöðu framkvæmda við Baldurshaga.
Fram kom í máli skipulags-og byggingarfulltúa að fjölmargar fyrirspurnir og kvartanir hafi borist sviðinu og ráðsmönnum er varðar frágang gangstétta og lóðarfrágangs við Baldurshaga. Gerði skipulags-og byggingarfulltrúi grein fyrir því að fjölmörg bréf hafa verið send lóðarhöfum, þar sem óskað var eftir að lóðarfrágangi yrði lokið. Óskar ráðið eftir að hraðað verð þeim framkvæmdum sem snúa að gangstéttum Vestmannaeyjabæjar og tilmælum um lóðarfrágang verði komið til lóðarhafa Vesturvegi 5, Baldurshaga.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.