Fjölmargar fyrirspurninir og kvartanir hafa borist byggingafulltrúa vegna frágangs við Baldurshaga

3.Mars'11 | 09:56

Baldurshagi Flamingó

Umhverfis- og skipulagsráð fundaði þann 1.mars síðastliðinn og á fundinum kynnti skipulags- og byggingarfulltrúi stöðu framkvæmda við Baldurshaga.
Fram kom í máli skipulags-og byggingarfulltúa að fjölmargar fyrirspurnir og kvartanir hafi borist sviðinu og ráðsmönnum er varðar frágang gangstétta og lóðarfrágangs við Baldurshaga. Gerði skipulags-og byggingarfulltrúi grein fyrir því að fjölmörg bréf hafa verið send lóðarhöfum, þar sem óskað var eftir að lóðarfrágangi yrði lokið. Óskar ráðið eftir að hraðað verð þeim framkvæmdum sem snúa að gangstéttum Vestmannaeyjabæjar og tilmælum um lóðarfrágang verði komið til lóðarhafa Vesturvegi 5, Baldurshaga.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.