Minningarathöfn um þá sem fórust með Glitfaxa

24.Febrúar'11 | 08:27
Í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 hefst minningar- og bænastund í Dómkirkjunni í Reykjavík til minningar um þá sem fórust með flugvélinni Glitfaxa fyrir réttum 60 árum.
Séra Hjálmar Jónsson leiðir bænastundina. Tendruð verða ljós, beðið, sungið og hlýtt á tónlist. Allir eru velkomnir.
 
Flugvélin Glitfaxi fórst hinn 31. janúar árið 1951. Allir 20 farþegar og áhöfn fórust. Þau skildu eftir sig alls 48 börn og tvö í móðurkviði.
 
Vélin var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli þegar hún steyptist í sjóinn. Hún var að koma frá Vestmannaeyjum. Flak vélarinnar hefur aldrei fundist.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.