Borgarafundur í Vestmannaeyjum um umhverfismál

23.Febrúar'11 | 14:02

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Borgarafundur í Vestmannaeyjum á vegum UMHVERFISSTOFNUNAR Í Höllinni fimmtudaginn 24. febrúar kl. 18.00.
Framsaga: frá Umhverfisstofnun Kristín Linda Árnadóttir, Sigríður Kristjánsdóttir og Kristinn Már Ársælsson frá Matvælastofnun Þorsteinn Ólafsson og frá Sóttvarnalækni Haraldur Briem.
Fundarstjóri: Gunnlaugur Grettisson forseti bæjarstjórnar og formaður Umhverfis- og skipulagsráðs
Bæjarbúar, sem vilja ræða og kynna sér stöðuna eru hvattir til að fjölmenna..

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.