Heimsókn til Gríms kokks og áskorun á íþróttamann ársins

EyjarTV

19.Febrúar'11 | 08:53

Tóti

Þá er komið að næsta þætti frá strákunum á eyjarTV en að þessu sinni heimsækja þeir Grím Kokk og fá að fylgjast með því hvernig framleiðsluferlið er á vörunum hans. Hjá Grími starfa í dag 15 manns og er fróðlegt að sjá hvernig hans gæða vörur eru búnar til.
Einnig tekur Þórarinn Ingi jr áskorunum frá strákunum en eins og alþjóð veit þá er Þórarinn Ingi íþróttamaður Vestmannaeyja árið 2010.
 
 

EyjarTV E02 from Viktor Rittmüller on Vimeo.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.