"Eyjamaðurinn" góðkunni Giovanni de Stafano handtekinn

16.Febrúar'11 | 13:35

Stefano

Ítalski lögmaðurinn Giovanni de Stefano sem segist hafa búið í Vestmannaeyjum var handtekinn af spænsku lögreglunni en "eyjamaðurinn" de Stefano er þekktur undir nafninu "lögmaður djöfulsins".
De Stefano er m.a. þekktur sem verjandi Saddam Husseins, lestarræningjans Ronnie Biggs og raðmorðingjans Charles Manson en einnig bauð hann Hreiðari Má fyrrverandi bankastjória KB Banka upp á þjónustu sína.
 
Eyjar.net hefur nokkrum sinnum fjallað um de Stefano og eru hér að neðan tenglar á nokkrar fréttir um þennan sérstaka eyjamann:

"Eyjamaður" býður Hreiðari Má þjónustu sína
 
 
 
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.