"Eyjamaðurinn" góðkunni Giovanni de Stafano handtekinn

16.Febrúar'11 | 13:35

Stefano

Ítalski lögmaðurinn Giovanni de Stefano sem segist hafa búið í Vestmannaeyjum var handtekinn af spænsku lögreglunni en "eyjamaðurinn" de Stefano er þekktur undir nafninu "lögmaður djöfulsins".
De Stefano er m.a. þekktur sem verjandi Saddam Husseins, lestarræningjans Ronnie Biggs og raðmorðingjans Charles Manson en einnig bauð hann Hreiðari Má fyrrverandi bankastjória KB Banka upp á þjónustu sína.
 
Eyjar.net hefur nokkrum sinnum fjallað um de Stefano og eru hér að neðan tenglar á nokkrar fréttir um þennan sérstaka eyjamann:

"Eyjamaður" býður Hreiðari Má þjónustu sína
 
 
 
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.