Bræðslumenn frá Drífanda á fundi hjá Ríkissáttarsemjara

14.Febrúar'11 | 11:07
Í morgun hittust hjá Ríkissáttarsemjara samninganefndir frá Drífanda, Afli á Austurlandi og samninganefnd Samtaka atvinnulífssins en starfsmenn fiskimjölsverksmiðja hafa boðað verkfall á morgun þriðjudag náist ekki að semja fyrir þann tíma.
Síðasti samningafundur stóð ekki í nema 15 mínútur og greinilegt er á öllu að deilan er í hnút og telur samninganefnd SA að kröfurnar séu of háar.
Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom fram að krafa bræðslumanna væri að dagvinnulaun færu upp í 298.000 krónur en í dag eru hæstu laun fyrir dagvinnu 235.000.
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is