Tilkynnt um eina líkamsárás í nótt

12.Febrúar'11 | 09:13

Lögreglan,

Skemmtanalíf í Vestmannaeyjum var fremur róstusamt í nótt, nokkuð var um pústra á skemmtistöðum bæjarins í nótt og þurfti lögreglan í bænum að hafa af því nokkur afskipti.
Enginn mun þó hafa meiðst alvarlega í þessum pústrum.
 
Einnig var tilkynnt var um eina líkamsárás í bænum í nótt og bíður lögregla nú frekari upplýsinga.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is